top of page



Að smíða er eitt ...
... að leysa vandamálið
er enn betra!
Margir hafa samband með óljósa hugmynd sem þarf að útfæra, það er áskorun.
Aðrir hafa enga hugmynd en eru með snúið vandamál - þá er oft mest gaman :)

Hvað segja kúnnarnir?
Get ekki mælt nógu mikið með Kela.
Okkur langaði í rennihurð og vorum búin að pæla mikið í því hvernig best væri að smíða hana.
Vorum búin að leita til nokkra aðila þegar Keli kom að þessu.
Hann var með fullt af hugmyndum og leysti verkefnið vel af hendi.
Arnar Þór
Stórkostlega gaman að fá að halda í þetta handrið daglega!
Fær 15 af 10 mögulegum í einkunn hjá mér
Einar
Pantaði hjá Járnkeli millihurð, hafði hugmynd um hvernig ég vildi hafa hana. Hrafnkell útfærði síðan hugmyndina og kom með lausnir.
Mjög ánægð með niðurstöðuna, þjónustan alveg til fyrirmyndar.
Ingigerður

Contact
bottom of page



